Af hverju eru zebrahestar svartir og hvítir ?

zebraZebrahestar eru svartir og hvítir af því að þeir eru í felulitum gagnvart ljónum.  Zebradýr eru uppáhaldsmatur ljónanna og eins og aðrir kettir sjá ljón heiminn í svart hvítu en ekki í lit.  Þannig sjá ljónin zebradýrin illa í háu grasinu þótt við mennirnir sjáum þau greinilega. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Litblindir geta þá líklega ekki verið kynþáttahatarar.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.2.2007 kl. 00:53

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Athyglisvert..svo sannarlega!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.2.2007 kl. 09:41

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvernig vissi Zebrahesturinn að ljónið sér bara svart/hvítt????

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.2.2007 kl. 15:54

4 Smámynd: Pétur Þorleifsson

Það er ekki hægt að temja þá, sebrahestana ?

Pétur Þorleifsson , 14.2.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband