1.2.2007 | 08:41
Þeir sem menga eiga að borga
Í umhverfisrétti gildir regla sem heitir mengunarbótareglan. Hún segir einfaldlega að sá sem mengar eigi að greiða fyrir það tjón sem hann veldur. Í þessu tilviki finnst manni augljóst að eigendur skipsins eigi að borga fyrir það tjón sem skipið mun valda eða borga fyrir að skipið sé fjarlægt. Það hlýtur líka að vekja upp spurningar hvað skipið var eiginlega að gera svona nærri landi. Er ekki hættulegt að siglingarleiðir liggi svona nálægt ströndinni á jafn viðkvæmu svæði. En mér finnst ekki spurning. Eigendur Wilson Muuga eiga að borga.
Engin niðurstaða um Wilson Muuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adhdblogg
- malacai
- almaogfreyja
- aloevera
- andreaolafs
- svartfugl
- volcanogirl
- vitale
- sraxel
- agbjarn
- arnith
- hugdettan
- arh
- gammon
- baldurkr
- bergursig
- birgitta
- bjarkey
- bjornba
- bet
- gattin
- bibb
- lottarm
- dofri
- austurlandaegill
- einari
- esv
- hafmeyja
- ernabjarnad
- ea
- fishandchips
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- ghf
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gretaulfs
- graenaloppan
- vglilja
- lucas
- mosi
- gudmbjo
- gudruntora
- zeriaph
- gun
- tilveran-i-esb
- coke
- laugardalur
- hallurmagg
- veravakandi
- heida
- rattati
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- hlekkur
- hlynurh
- maple123
- hrafnhildurolof
- tulugaq
- hrannarb
- hreinsig
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- id
- kreppan
- jeremia
- jogamagg
- hansen
- johannpall
- ljonas
- jonbjarnason
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- hugsadu
- askja
- killerjoe
- kolbrunb
- konur
- leifur
- stina-sig
- stinajohanns
- bubot
- kristjanh
- hrafnaspark
- landvernd
- larahanna
- leifsi
- mberg
- mariakr
- manisvans
- mortenl
- neo
- oddgeire
- oddur-v
- poppoli
- veffari
- olijon
- omarragnarsson
- svarthamar
- paul
- pallvil
- palmig
- pjetur
- ragnargeir
- ragnhildur
- sisvet
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- siggisig
- stjornlagathing
- sinfonian
- sasudurnesjum
- stebbifr
- steingerdur
- strida
- svavaralfred
- slartibartfast
- svatli
- stormsker
- saedis
- saethorhelgi
- nordurljos1
- toshiki
- valgeirb
- varmarsamtokin
- vidarjonsson
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tónlist
tónlist eftir IEB
Hér eru nokkur lög sem ég hef samið sjálf.
-
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir (frumsamið) - Grétuvalsinn
Spilað af höfundi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.