Hvað er Bláfáninn ?

blafaniBláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem sýnir að umhverfi hafna og stranda er til fyrirmyndar. Bláfánahafnir og strendur uppfylla ströng skilyrði um flokkun sorps, umgengni, öryggisbúnað og aðgengi svo eitthvað sé nefnt. Margir erlendir ferðamenn þekkja Bláfánann vegna þess að hann blaktir á meira en 3000 stöðum víða um heim. Það að fá Bláfánann afhentan er mikil viðurkenning og er vonast til að þeim höfnum og ströndum sem hafa Bláfána fjölgi hér á landi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er mjög áhugavert að lesa færslurnar þínar...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.1.2007 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband