Tunglið Io

Io og JúpíterIo er eitt af tunglum Júpíters og er örlítið stærra en tunglið okkar. Io hefur þunna kísilríka skorpu og í kjarna tungslins er bráðinn járnríkur kjarni. Mikil eldvirkni er á Io og hafa verið skráð um 80 stórar megineldstöðvar á tunglinu, auk margra gíga. Hitastig á yfirborði nálægt eldfjöllunum getur náð um 1.230°C sem er hæsti yfirborðshiti sem vitað er um í sólkerfinu. Fyrir utan eldvirku svæðin er skorpan hins vegar köld. Io er eitt af athyglisverðustu tunglum sólkerfisins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband