Er Rauða hafið rautt ?

Rauða hafið fær nafn sitt frá miklu magni rauðra þangskóga sem eru í vatninu. Þangið gefur vatninu rauðan lit. Gula hafið er hinsvegar gulleitt vegna mikils framburðar Gulafljóts (Hwang Ho) og annarra fljóta. Svarta hafið getur verið ansi dimmleitt en það er samt aldrei svart. Svarta hafið fær nafn sitt vegna stormasams veðurs sem oft er á þessum slóðum en ekki vegna þess að vatnið sé svart á litinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband