Vetrarbrautarþyrpingar

þyrping Alheimurinn er svo stór að í honum eru óteljandi vetrarbrautir.  Vetrarbrautirnar safnast saman í þyrpingar sem snúast um sameiginlega miðju.  Stundum rekast vetrarbrautir saman vegna þyngdarafls og éta hvor aðra.  Stjörnufræðingar skoða vetrarbrautarþyrpingar til þess að komast að því hvort að svart efni (dark matter) sé til.  Komið hafa upp kenningar um að til séu svartar vetrarbrautir sem séu gerðar úr vetnisgasi og efni sem sé of þunnt til þess að falla saman undan þyngdarafli og mynda stjörnur.  Hugsanlegt er að ein slík svört vetrarbraut hafi fundist í Virgo vetrarbrautarþyrpingunni árið 2005. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband