Stærsta stöðuvatn heims.

Kaspíahaf sem liggur á landamærum Írans, Rússlands, Azerbajdjan, Kazakstan og Túrkmenistan er stærsta stöðuvatn heimsins. Vatnið liggur í 30 metra hæð undir sjávarmáli og er þannig lægsti punktur Evrópu. Kaspíar voru gömul þjóð sem bjó á þessu svæði og heitir vatnið í höfuðið á þeim. Styrjuhrogn frá Kaspíahafi þykja lostæti.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband