Hversu langt kemstu á ljósári ?

Satúrnus
Fjarlægðin á milli stjarnanna er svo mikil að ekki er hægt að nota venjulegar lengdareiningar. Þessvegna var ljósárið fundið upp. Ljósárið er sú vegalengd sem ljósið ferðast á einu ári, en hraði ljóssins er 300.000 km/sek. Á einu ári fer ljósið því vegalengd sem samsvarar 9,4605 þúsund milljörðum kílómetra (9,4605 x 10 í tólfta veldi).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fræðingur

Mér finnst samt parsec flottari mælieining. En það er alltaf gaman að sjá fólk með áhuga á vísindum í bloggheiminum.

Fræðingur, 14.1.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband